Fara beint í efnið

Greiðsluþátttaka vegna iðjuþjálfunar

Iðjuþjálfun - heilbrigðisstarfsmaður fyllir út

Greitt er fyrir iðjuþjálfun einstaklinga hjá Gigtarfélagi Íslands og Sjálfsbjörgu á Akureyri. Greitt er samkvæmt greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga. Skilyrði fyrir greiðsluþátttöku er að fyrir liggi beiðni með sjúkdómsgreiningu frá lækni. Beiðni fylgja 15 skipti á 365 dögum miðað við fyrstu meðferð. Ef þörf er á frekari meðferð þarf iðjuþjálfi að sækja um framhaldsskipti til Sjúkratrygginga.

Iðjuþjálfun - heilbrigðisstarfsmaður fyllir út

Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar