Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
18. júní 2024
Skipulagsbreytingar voru kynntar starfsfólki á starfsmannafundi Sjúkratrygginga nú í morgun og taka þær strax gildi.
13. júní 2024
Fyrsti samningurinn um alla þjónustu tannlækna til lengri tíma.
5. júní 2024
Árið 2023 fengu 18 einstaklingar sinn fyrsta gervifót á Íslandi, 53.564 sóttu sér evrópska sjúkratryggingakortið og 12.934 fóru í ristilspeglun.
31. maí 2024
Sjúkratryggingar benda á að í framhaldi af samningi milli Sjúkratrygginga og Félags sjúkraþjálfara, sem undirritaður var í síðustu viku, þá falla nú niður þau aukagjöld sem sjúkraþjálfarar hafa tekið vegna þjónustu sinnar.
21. maí 2024
Nýr samningur milli Sjúkratrygginga og Félags sjúkraþjálfara til fimm ára var undirritaður í dag og staðfestur af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra.
16. maí 2024
Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Minningarsjóð um hjónin Bergþóru Magnúsdóttur og Jakob Júlíus Bjarnason.
29. apríl 2024
Föstudaginn 3. maí verða afgreiðsla og símsvörun Sjúkratrygginga lokuð.
Sjúkratryggingar hafa auglýst áform um að ganga til samninga um lýðheilsutengdar aðgerðir við heilbrigðisfyrirtæki á einkamarkaði.
18. apríl 2024
Sumarið er handan við hornið og þá fara mörg að huga að ferðalögum til útlanda. Vegabréf, farmiði og gjaldeyrir eru þau atriði sem ekki má gleyma en Sjúkratryggingar vilja bæta einu atriði til viðbótar, sé ferðinni heitið til Evrópu.
7. mars 2024
Fyrirhugað er að ganga til samninga um lýðheilsutengdar aðgerðir við heilbrigðisfyrirtæki á einkamarkaði. Lýðheilsutengdar aðgerðir er samheiti sem notað er yfir aðgerðir þess eðlis að stök skurðaðgerð dugir til að bæta heilsu einstaklings til virkni og stóraukinna lífsgæða.