Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
19. janúar 2010
4. janúar 2010
Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn frá Lögmannafélagi Íslands um heimildir til samkeyrslu upplýsinga um lögmenn við m.a. upplýsingar um refsidóma og gjaldþrot.
22. desember 2009
Persónuvernd gerir ekki athugasemd við skoðun Vinnumálastofnunar á þeim hluta IP-tölu sem hefur að geyma auðkenni þess lands sem IP-talan stafar frá, þ.e. í rafrænni tilkynningu til stofnunarinnar um atvinnuleysi.
9. desember 2009
Svar við almennri fyrirspurn um heimildir vátryggingafélags til að afla upplýsinga um heilsufar ættingja umsækjenda um sjúkdómatryggingu.
30. nóvember 2009
Persónuvernd hefur svarað erindi Krabbameinsfélags Íslands varðandi auðkenningu svokallaðra þjónustusýna.
20. nóvember 2009
Svar um notkun RSK á myndum bensínstöðva vegna eftirlits með lögum nr, 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald.
16. nóvember 2009
Svarað hefur verið almennri fyrirspurn um heimildir til að setja héraðsdóma í refsimálum á Netið.
10. nóvember 2009
Persónuvernd hefur svarað almennri fyrirspurn um eftirlitsmyndavélar lögreglu.