Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Persónuvernd Forsíða
Persónuvernd Forsíða

Persónuvernd

Þessi frétt er meira en árs gömul

Auðkenning þjónustusýna hjá Frumurannsóknastofu Leitarstöðvar KÍ

30. nóvember 2009

Persónuvernd hefur svarað erindi Krabbameinsfélags Íslands varðandi auðkenningu svokallaðra þjónustusýna.

Merki - Persónuvernd

Persónuvernd hefur svarað erindi Krabbameinsfélags Íslands varðandi auðkenningu svokallaðra þjónustusýna. Eftir breytingu á lögum nr. 110/2000 um lífsýnasöfn með lögum nr. 48/2009 er nú gerður greinarmunur á vísindasýnum og þjónustusýnum, þ.e. sýnum sem aflað er í vísindalegum tilgangi annars vegar og sýnum sem tekin eru vegna heilbrigðisþjónustu hins vegar. Gerir Persónuvernd ekki athugasemdir við að þjónustusýni séu merkt með persónuauðkennum á Lífsýnasafni Frumurannsóknastofu Leitarsviðs KÍ.

Svar Persónuverndar í heild sinni.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820