<span>H</span><span>inn 13. maí sl. felldi Evrópudómstóllinn dóm þar sem fallist var á kröfu manns um að niðurstöðu á leitarsíðu Google skyldi eytt. Dómurinn hefur ekki í för með sér að sjálfu efninu, sem laut að manninum, skyldi eyða heldur aðeins leitarniðurstöðunni sjálfri.<br>
</span>