Reynsla af afbrotum og viðhorf til lögreglu á Norðurlandi vestra
Rúmlega 90% íbúa á Norðurlandi vestra telja lögreglu sinna mjög góðu eða frekar góðu starfi. Þá sjáum við að sýnileiki lögreglu með ágætum en um 87% íbúa segjast sjá lögreglu vikulega eða oftar í sínu hverfi eða byggðalagi samanborið við 44% allra landsmanna.