Þriðjudaginn 26. mars 2002 var stúlkum á aldrinum 9-15 ára boðið í heimsókn á lögreglustöðina við Hverfisgötu. Starfsmönnum embættisins var boðið að taka með sér dætur, frænkur, systur, ömmu- og afastelpur á þessum aldri. Það voru 48 stúlkur sem mættu til