Þessi frétt er meira en árs gömul
Nýr lögregluvefur
30. júlí 2002


Lögregluvefnum, www.logreglan.is, hefur nú verið umbylt. Eins og notendur verða fyrst varir við er um að ræða nýtt útlit og ýmsar breytingar hafa verið gerðar á vefnum, sem vonandi reynast til bóta fyrir lesendur hans. Lögregluvefurinn var opnaður haustið 1999 og hefur hann því verið starfræktur í tæp 3 ár.
Fyrirtækið Hugvit h.f. hefur, í mjög góðu samstarfi við embætti ríkislögreglustjórans, haft veg og vanda af uppsetningu og hönnun vefsins, bæði þess gamla og þess nýja nú.
Helstu breytingar og viðbætur eru eftirfarandi:
Þú getur skoðað nánari upplýsingar um WebThor með því að smella hér.