Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
11. nóvember 2020
Embætti landlæknis hefur gefið út bráðabirgðatölur um sjálfsvíg fyrstu sex mánuði ársins 2020.
10. nóvember 2020
Eins og kunnugt er var Landspítali settur á Neyðarstig í kjölfar hópsmits á Landakoti. Í kjölfar þess lagði landlæknir til að valkvæðum aðgerðum sem geta beðið, yrði frestað og staðfesti heilbrigðisráðherra fyrirmæli þar um með auglýsingu*.
Staða barna og ungmenna á tímum COVID-19 er yfirskrift fjarmorgunverðarfundar Náum Áttum sem verður haldinn á morgun, 11. nóvember 8:30 - 10:00.
2. nóvember 2020
Vegna jarðarfarar Guðrúnar Sigmundsdóttur, yfirlæknis á sóttvarnasviði, verður embætti landlæknis lokað föstudaginn 6. nóvember frá kl. 10:00-13:00.
26. október 2020
Embætti landlæknis hefur birt umfjöllun um bið eftir völdum skurðaðgerðum. Þriðja bylgja faraldursins á Íslandi var ekki hafin þegar gagna var aflað í byrjun september og var áhrifa hennar því ekki farið að gæta.
19. október 2020
Embætti landlæknis, VIRK, og Vinnueftirlit ríkisins bjóða upp á morgunfund um heilsueflandi vinnustaði á netinu fimmtudaginn 29. október kl. 8.30-10.00 undir yfirskriftinni „Fjarvinna og staðvinna - Ógnir og tækifæri“
16. október 2020
Lyfjastofnun og embætti landlæknis hafa tekið til athugunar smáforrit apóteks sem nýlega var gert aðgengilegt á íslenskum markaði, þar sem viðskiptavinum er meðal annars gert kleift að veita þriðja aðila umboð til að nálgast fyrir sína hönd ávísunarskyld lyf í umræddu apóteki.
9. október 2020
Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra ítreka tilmæli sín vegna fjölgunar í hópi þeirra sem smitast hafa af kórónuveirunni COVID-19 einkum á höfuðborgarsvæðinu
7. október 2020
Forvarnardagurinn er haldinn í fimmtánda skipti í dag og eru viðburðir tengdir honum í flestum grunn- og framhaldsskólum landsins.
6. október 2020
Í nýjum Talnabrunni er fjallað um fæðingar og meðgöngutengda sjúkdóma á árinu 2019. Höfundar efnis eru Hildur Björk Sigbjörnsdóttir og Védís Helga Eiríksdóttir.