Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4. janúar 2021
Þann 1. janúar 2021 tók í gildi reglugerð nr. 871/2020 um heimildir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til að ávísa lyfjum, um námskröfur og veitingu leyfa.
24. desember 2020
Vegna frétta í gær og í dag um viðræður Kára Stefánssonar við bóluefnaframleiðandann Pfizer BioNTech um kaup á viðbótarbóluefni gegn COVID-19 hingað til lands og hugmynd þess efnis að Ísland gæti orðið rannsóknarsetur fyrir áframhaldandi virkni og verkun bóluefnis þá er rétt að eftirfarandi komi fram.
23. desember 2020
Afgreiðsla embættis landlæknis verður lokuð allan daginn á aðfangadag og á gamlársdag. Milli jóla og nýárs verður afgreiðslan opin eins og venjulega frá kl. 10:00–16:00.
Síðustu vikur hefur orðið mikil aukning á COVID-19 tilfellum í Bretlandi, sérstaklega í Suð-Austur Englandi, sem leiddi til ítarlegri rýni í faraldsfræði sjúkdómsins og rannsókna á veirunni þar í landi.
22. desember 2020
Að þessu sinni er fjallað um starfsemi heilbrigðisþjónustu í annarri og þriðju bylgju COVID-19
Fyrirhugað er að bólusetningar gegn COVID-19 hefjist hér á landi 29. desember nk. Óvíst er að hún geti hafist þann dag á öllu landinu en það ræðst af flutningi bóluefnisins út á land, veðurskilyrðum og aðbúnaði heilsugæslunnar.
17. desember 2020
Að gefnu tilefni vill sóttvarnalæknir taka fram að á þessari stundu liggja einungis fyrir áreiðanlegar upplýsingar um afhendingu fyrstu skammta bóluefnis frá Pfizer.
Eins og fram hefur komið þá hefur Ísland tryggt sér bóluefni fyrir stóran hluta þjóðarinnar.
14. desember 2020
Verðlaunaafhending Forvarnardagsins fór fram á Bessastöðum, sl. laugardag 12. desember að viðstöddum forseta Íslands, hr. Guðna Th. Jóhannessyni.
10. desember 2020
Frá og með deginum í dag, 10. desember 2020 verður ekki bara tekið á móti vottorði um staðfesta COVID-19 sýkingu á Íslandi því einnig verða sambærileg erlend vottorð frá löndum innan EES/EFTA-svæðis tekin gild á landamærum Íslands.