Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10. janúar 2023
Þann 4. janúar sl. gaf leiðtogaráð Evrópusambandsins (ESB) út tilmæli til aðildarríkja vegna COVID-19 þróunarinnar í Kína, sérstaklega með tilliti til áreiðanleika gagna frá Kína og tilslökunar á ferðatakmörkunum í Kína frá og með 8. janúar.
5. janúar 2023
Færri greindust með COVID-19, inflúensu og RSV í liðinni viku samanborið við vikuna á undan. Innlagnir á sjúkrahús voru svipaðar á milli vikna. Klínískar greiningar öndunarfærasýkinga benda til hærri tíðni en í venjulegu ári.
4. janúar 2023
Viðbrögð kínverskra stjórnvalda við COVID-19 faraldrinum 2020–2022 einkenndust af öflugum hindrunum gegn innkomu nýrra afbrigða, með minni áherslu á hlutverk örvunarbólusetningar og nýstárlegra bóluefna en í Evrópu og Bandaríkjunum.
29. desember 2022
Töluverður fjöldi greinist áfram með COVID-19, inflúensu og aðrar öndunarfærasýkingar hérlendis og fjölgaði milli vikna. Greiningar benda til hærri tíðni fyrr en í venjulegu ári.
22. desember 2022
Í síðustu viku varð aukning á greiningum COVID-19, inflúensu og RSV hér á landi. Innlögnum á sjúkrahús vegna inflúensu fjölgaði, fækkaði vegna COVID-19 en stóðu í stað vegna RSV.
20. desember 2022
Afgreiðsla og skiptiborð verður lokað á Þorláksmessu
15. desember 2022
Töluverður fjöldi greinist áfram með COVID-19, inflúensu og RSV hér á landi og fjölgaði milli vikna. Klínískar greiningar öndunarfærasýkinga benda til hærri tíðni en í venjulegu ári.
13. desember 2022
Embætti landlæknis hefur gefið út bráðabirgðatölur um sjálfsvíg fyrstu sex mánuði ársins 2022.
Vakin er athygli á Lausnarmóti Heilsutækniklasans 2023 en embætti landlæknis er samstarfsaðili þess.
12. desember 2022
Embætti landlæknis vekur athygli á eftirfarandi í tengslum við tilkynningar um rekstur heilbrigðisþjónustu og umsóknir um veitingu fjarheilbrigðisþjónustu.