Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
18. apríl 2023
Lykilvísar heilbrigðisþjónustu eru gefnir út í fyrsta sinn í dag og er fjallað um vísana í nýútkomnum Talnabrunni.
14. apríl 2023
Þegar vorar og sólargeislarnir brjótast fram til að veita okkur kærkomna birtu og hlýju, flykkist fólk út til að njóta útiveru og sólarinnar. Sólin gefur okkur hlýju en einnig útfjólubláa geislun sem getur skaðað okkur ef við förum ekki varlega.
13. apríl 2023
Tilfelli staðfestrar inflúensu voru færri í viku 14 en þau hafa verið frá því í haust. Fjöldi tilfella hefur sveiflast talsvert undanfarnar vikur og greinast flestir með inflúensustofn B en hæsta toppi var náð í viku 51 í fyrra (inflúensustofn A).
Embætti landlæknis leitar að jákvæðum og lausnamiðuðum sérfræðingi í uppbyggingu á vöruhúsum gagna á miðstöð rafrænna heilbrigðislausna hjá embættinu.
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða sérfræðilækni á svið eftirlits og gæða heilbrigðisþjónustu.
3. apríl 2023
Drög að samantekt um nýjar Norrænar næringarráðleggingar eru nú aðgengileg til umsagnar.
31. mars 2023
Snæfellsbær varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 20. mars 2023.
Sveitarfélagið Stykkishólmur varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 20. mars 2023.
30. mars 2023
Tilfellum af staðfestri inflúensu fækkaði milli vikna en fjöldi klínískra greininga á inflúensulíkum einkennum var svipaður í viku 12 og í viku 11.
Lyfjastofnun hefur birt frétt um bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar dönsku lyfjastofnunarinnar á bakteríumengun í sýklalyfinu Dicillin (hérlendis sérlyfið Staklox) sem bendir til að uppspretta mengunar sé í tækjabúnaði við framleiðslu á árinu 2022. Um var að ræða bakteríu sem er ónæm fyrir ýmsum sýklalyfjum en ekki öllum (karbapenemasa-myndandi).