Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
23. maí 2018
Flestir ferðamenn til Rússlands þurfa ekki að fá sérstakar bólusetningar fyrir ferðina. Þó er rétt að huga að eftirfarandi:
19. maí 2018
Embætti landlæknis auglýsir um helgina þrjú ólík og áhugaverð störf laus til umsóknar.
18. maí 2018
Sóttvarnalæknir hefur gefið út á vef embættisins skýrslu um tilkynningarskylda smitsjúkdóma árið 2017.
17. maí 2018
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða vanan og úrræðagóðan móttökuritara til starfa.
Embætti landlæknis hefur tekið saman stöðu á biðlista eftir varanlegri búsetu í hjúkrunarrými.
14. maí 2018
Samkeppninni Tóbakslaus bekkur - meðal tóbakslausra 7., 8. og 9. bekkja í skólum landsins skólaárið skólaárið 2017-18 er lokið og liggja úrslit fyrir.
9. maí 2018
Ebólusjúkdómur hefur verið staðfestur í Equatur-héraði í norðvestur hluta Austur-Kongó (áður Saír), nærri landamærum við Kongó.
7. maí 2018
Embætti landlæknis og Janus heilsuefling hafa undirritað samstarfssamning vegna Evrópuverkefnisins JA CHRODIS+, sem embættið er aðili að.
5. maí 2018
Á hverju ári minnir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) á að 5. maí er alþjóðlegi handþvottadagurinn. Handhreinsun er mikilvægasta aðgerðin til að draga úr smiti á milli manna og sýkingavörn númer eitt.
4. maí 2018
Allir framhaldsskólar landsins fá smokkasjálfsala að gjöf og afhenti Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, fyrsta sjálfsalann í gær við athöfn í Menntaskólanum að Laugarvatni.