Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
25. maí 2018
Nýleg rannsókn í Noregi sem náði til 112 þúsund mæðra sýnir fram á að börn þeirra mæðra sem notuðu parasetamól á meðgöngu, í lengri tíma (meira en 29 daga), séu líklegri til að greinast með ADHD (1).
23. maí 2018
Flestir ferðamenn til Rússlands þurfa ekki að fá sérstakar bólusetningar fyrir ferðina. Þó er rétt að huga að eftirfarandi:
19. maí 2018
Embætti landlæknis auglýsir um helgina þrjú ólík og áhugaverð störf laus til umsóknar.
18. maí 2018
Sóttvarnalæknir hefur gefið út á vef embættisins skýrslu um tilkynningarskylda smitsjúkdóma árið 2017.
17. maí 2018
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða vanan og úrræðagóðan móttökuritara til starfa.
Embætti landlæknis hefur tekið saman stöðu á biðlista eftir varanlegri búsetu í hjúkrunarrými.
14. maí 2018
Samkeppninni Tóbakslaus bekkur - meðal tóbakslausra 7., 8. og 9. bekkja í skólum landsins skólaárið skólaárið 2017-18 er lokið og liggja úrslit fyrir.
9. maí 2018
Ebólusjúkdómur hefur verið staðfestur í Equatur-héraði í norðvestur hluta Austur-Kongó (áður Saír), nærri landamærum við Kongó.
7. maí 2018
Embætti landlæknis og Janus heilsuefling hafa undirritað samstarfssamning vegna Evrópuverkefnisins JA CHRODIS+, sem embættið er aðili að.
5. maí 2018
Á hverju ári minnir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) á að 5. maí er alþjóðlegi handþvottadagurinn. Handhreinsun er mikilvægasta aðgerðin til að draga úr smiti á milli manna og sýkingavörn númer eitt.