Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
8. mars 2019
Fjallað er um mat á líkamlegri og andlegri heilsu eftir kyni, aldri og menntunarhópum í nýjum Talnabrunni
New guidelines regarding vaccination for measles in the East of Iceland and in the Capital area
Ákveðið hefur verið að grípa til ýtrustu varúðarráðstafana og bjóða upp á bólusetningu gegn mislingum á Austurlandi og á höfuðborgarsvæðinu eftir að grunur vaknaði í gærkvöldi um fimmta mislingatilfellið. Sýni frá viðkomandi aðila hefur verið sent til rannsóknar og er niðurstöðu að vænta síðdegis í dag.
6. mars 2019
Inflúensa A var staðfest hjá 21 einstaklingi, sem er fækkun miðað við undanfarandi vikur, sjá vef veirufræðideildar Landspítala. Þar af greindust 13 einstaklingar með inflúensu A(H1N1)pdm09 og 8 með inflúensu A(H3N2).
Í tilefni af alþjóðlegri viku um að minnka saltneyslu leggja Norðurlöndin sameiginlega áherslu á að vekja fólk til umhugsunar um saltneyslu sína.
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá hafa fjórir einstaklingar greinst með mislinga á Íslandi á þessu ári.
Embætti landlæknis og skimunarráð hafa skilað heilbrigðisráðherra tillögum að breyttu skipulagi á stjórnun, staðsetningu og framkvæmd skimana fyrir krabbameinum. Landlæknir telur framtíðarlausn á fyrirkomulagi þessara mála nauðsynlega svo skipuleggja megi skimanir til langs tíma.
5. mars 2019
Samantekt á klínískum leiðbeiningum fyrir súrefnisgjöf í heimahúsi: Ráðleggingar og ábendingar um góða klíníska starfshætti.
4. mars 2019
Þann 2. mars síðastliðinn greindist tæplega 11 mánaða gamalt barn með mislinga á Íslandi. Barnið sem var óbólusett, var í sama flugi og einstaklingur með smitandi mislinga þann 15.2.2019.
1. mars 2019
Lög um rafrettur og áfyllingar taka gildi í dag, 1. mars. Í lögunum er meðal annars kveðið á um innflutning, markaðssetningu, hvar má nota rafrettur og öryggi þessa varnings.