Landi og skógi er skipt í fimm fagsvið undir stjórn forstjóra.
Sviðin ásamt sviðstjórum eru:
Sjálfbær landnýting –Bryndís Marteinsdóttir
Þjóðskógar og lönd – Hreinn Óskarsson
Rannsóknir og þróun –Brynjar Skúlason
Ræktun og nytjar – Hrefna Jóhannesdóttir
Endurheimt vistkerfa – Gústav Ásbjörnsson
Að auki starfa tvö stoðþjónustusvið þvert á fagsviðin:
Gögn, miðlun og nýsköpun – Gunnlaugur Guðjónsson
Fjármál og þjónustumiðstöð – Elín F. Sigurðardóttir
Svið
Fagsvið
Fagsviðin eru fimm talsins.
Ástand gróður- og jarðvegsauðlinda og áhrif nýtingar á þær.
Yfirsýn á nýtingu.
Stuðla að sjálfbærri landnýtingu.
Framfylgja reglugerð um sjálfbæra landnýtingu í samvinnu við svið ræktunar og nytja.
Landshluta- og svæðisáætlanir.
Vernd vistkerfa.
Teymi loftslags í samvinnu við svið rannsókna og þróunar og svið gagna, miðlunar og nýsköpunar.
Teymi vöktunar í samvinnu við svið rannsókna og þróunar.
Fræðsla og ráðgjöf.
Umsjón með þjóðskógum og ríkislöndum.
Umsjón með landgræðslusvæðum í samvinnu við svið endurheimtar vistkerfa.
Samstarfsverkefni.
Innviðir og útivist.
Teymi þróunar viðarafurða í samvinnu við svið ræktunar og nytja.
Teymi endurheimtar birkiskóga í samvinnu við svið endurheimtar vistkerfa.
Fræðsla og ráðgjöf.
Heilbrigði, sjúkdómar og skaðvaldar.
Erfðafræði og auðlindir.
Teymi hringrásar næringarefna í samvinnu við svið endurheimtar vistkerfa og svið æktunar og nytja.
Teymi loftslags í samvinnu við svið sjálfbærrar landnýtingar.
Teymi vöktunar í samvinnu við svið sjálfbærrar landnýtingar.
Aðferðir við endurheimt í samstarfi við svið endurheimtar vistkerfa.
Vistfræði.
Kolefnismál í samvinnu við önnur svið.
Íslensk skógarúttekt.
Hagfræði landgræðslu og skógræktar.
Flokkun birkiskóga.
Rannsóknarstofur.
Fræðsla og ráðgjöf.
Framfylgd reglugerðar um skógrækt á lögbýlum.
Skjólbelta- og skjóllundarækt.
Eftirlit með sjálfbærri landnýtingu í samvinnu við svið sjálfbærrar landnýtingar.
Tryggja framboð af trjáplöntum.
Stuðla að þróun viðarafurða og sölu í samvinnu við svið þjóðskóga og landa.
Fræðsla og ráðgjöf í samvinnu við svið endurheimtar vistkerfa.
Endurheimt votlendis (EHV).
Teymi endurheimt birkiskóga í samstarfi við svið þjóðskóga og landa.
Bændur græða landið (BGL) í samvinnu við svið ræktunar og nytja.
Umsjón með Landbótasjóði (LBS).
Varnir gegn landbroti (VGL).
Varnir gegn náttúruvá.
Umsjón með landgræðslusvæðum í samvinnu við svið þjóðskóga og landa.
Fræverkun; Fræðsla og ráðgjöf í samvinnu við svið ræktunar og nytja.
Verkstýrð verkefni ganga þvert á svið stofnunarinnar og mikil áhersla er lögð á að tryggja samhæfingu og samstarf á milli sviða eins og heppilegast þykir til árangurs.
Stoðþjónustusvið
Stoðþjónustusviðin eru tvö. Þau styðja ásamt skrifstofu forstjóra við fagsviðin.
Stjórnsýsla og stefnumörkun.
Lögfræðileg úrlausnarefni og umsagnir.
Teymi mannauðs, gæða og öryggis í samvinnu við svið gagna, miðlunar og nýsköpunar og svið fjármála og þjónustumiðstöðvar.
Stafræn þróun, upplýsingatækni, landupplýsingar og gagnagreiningar.
Miðlun og samskipti.
Verkefnastjórnun og eftirlit.
Skipulagsmál.
Teymi mannauðs, gæða og öryggis í samvinnu við skrifstofu forstjóra og svið fjármála og þjónustumiðstöðvar.
Skógarkolefni.
Vottun og þróun kolefnisverkefna.
Viðskiptaþróun.
Markaðsmál og nýsköpun.
Fjármál, bókhald, launavinnsla, verkbókhald og uppgjör verkefna.
Skjöl og saga.
Innkaup.
Þjónustumiðstöð.
Teymi mannauðs, gæða og öryggis í samvinnu við skrifstofu forstjóra og svið gagna, miðlunar og nýsköpunar