Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10. júní 2024
Hinn 6. til 9. júní sl. fór fram árleg málflutningskeppni norrænna laganema í Stokkhólmi. Af hálfu Íslands tók þátt í keppninni lið frá lagadeild Háskóla Íslands.
3. júní 2024
Föstudaginn 31. maí sl. fékk Hæstiréttur heimsókn frá nemendum og kennurum við lagadeild Ohio Northern University ásamt Trausta Fannari Valssyni forseta lagadeildar Háskóla Íslands.
19. maí 2024
Í liðinni viku fékk Hæstiréttur heimsókn frá stjórn norska lögmannafélagsins.
8. maí 2024
Í vikunni fékk Hæstiréttur heimsókn frá norrænum dómurum sem tóku þátt í ráðstefnu SEND (Samarbeidsorgan for Etterutdanning for Nordiske Dommere).
22. apríl 2024
Heimsókn frá starfsnemum sendiráða og sendinefndar ESB
16. apríl 2024
Í dag heimsótti Hæstarétt Kirsten Rosenvold Geelan, sendiherra Danmerkur.
27. mars 2024
Með dómi í dag felldi Hæstiréttur úr gildi friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum þar sem hún hafi verið í ósamræmi við lög nr. 48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun.
22. mars 2024
Í dag fékk Hæstiréttur heimsókn frá laganemum í Evrópurétti á meistarastigi við lagadeild Háskóla Íslands.
18. mars 2024
EES-málflutningskeppnin er haldin af Eftirlitsstofnun EFTA í samvinnu við EFTA-dómstólinn og háskólana á Íslandi og í Noregi. Keppnin fór fram samtímis í Hæstarétti og Héraðsdómi Reykjavíkur.
5. mars 2024
Föstudaginn 1. mars sl. var málflutningskeppni Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, haldin í Hæstarétti.