Dómur um gildi friðlýsingar Jökulsár á Fjöllum
27. mars 2024
Með dómi í dag felldi Hæstiréttur úr gildi friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum þar sem hún hafi verið í ósamræmi við lög nr. 48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun.
Með dómi í dag felldi Hæstiréttur úr gildi friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum þar sem hún hafi verið í ósamræmi við lög nr. 48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun.
Dóminn má lesa í heild sinni hér.