Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
22. ágúst 2022
Frá og með 23. ágúst 2022 er felld niður línuívilnun í ýsu, löngu og steinbít sem ákveðin er í reglugerð nr. 921/2021 um línuívilnun.
19. ágúst 2022
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um leyfi til selveiða til eigin nytja á árinu 2023.
17. ágúst 2022
Vakin er athygli á því að sækja þarf sérstaklega um öll sérveiðileyfi fyrir hvert fiskveiðiár.
16. ágúst 2022
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga drónum til eftirlits í viku 33, 34 og 35.
15. ágúst 2022
Fiskistofa hefur lokið afgreiðslu umsókna sem bárust í síðustu viku um úthlutun viðbótarheimilda í makríl í samræmi við reglugerð nr. 725/2020, um ráðstöfun 4.000 lesta af viðbótarheimildum í makríl.
Fiskistofa hefur lokið útreikningi á hlutdeildum í sandkola í samræmi við lög, nr. 64/2022 um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006.
Fiskistofa hefur lokið útreikningi á hlutdeildum í sæbjúga í samræmi við lög, nr. 64/2022 um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006
8. ágúst 2022
28. júlí 2022
Fiskistofa hefur veitt Vegagerðinni leyfi , fyrir sitt leyti, til fyrir nýjum vegkafla Hringvegarins um Hornafjörð milli bæjanna Hólms og Haga.
27. júlí 2022
Tilkynningar um álagningu sérstaks gjalds vegna ólögmæts sjávarafla við strandveiðar í júní hafa verið sendar í pósthólf island.is