Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvaða stofnanir/fyrirtæki verða að tilnefna persónuverndarfulltrúa?

Umfangsmikil vinnsla

Umfang vinnslu þarf fyrirtækið að meta, til dæmis út frá:

  • fjölda þeirra einstaklinga sem fyrirtækið skráir eða fyrirhugar að skrá upplýsingar um - annaðhvort út frá tilteknum fjölda eða byggt á hlutfalli miðað við til dæmis íbúafjölda,

  • magni persónuupplýsinga og/eða tegundum mismunandi persónuupplýsinga sem unnið er með,

  • tímalengd vinnslustarfseminnar eða varðveislutíma upplýsinganna,

  • landfræðilegum mörkum vinnslustarfseminnar.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820