Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvaða stofnanir/fyrirtæki verða að tilnefna persónuverndarfulltrúa?

Reglulegt og kerfisbundið eftirlit

Það nær til allra tegunda eftirlits, óháð því hvort það fer fram á Netinu eða ekki, og gerðar/notkunar persónusniða á Netinu, þar á meðal til persónusniðinna auglýsinga.

Litið er svo á að orðið reglulega þýði eitt af eftirfarandi:

  • Áframhaldandi eða með reglulegu millibili á tilteknu tímabili,

  • Endurnýjað eða endurtekið á tilteknum tímum,

  • Stöðugt eða gerist á tilteknum tíma.

Litið er svo á að orðið kerfisbundið þýði eitt af eftirfarandi:

  • Að vinnsla fari fram samkvæmt skipulögðu ferli eða kerfi,

  • Að vinnsla sé fyrirfram ákveðin eða skipulögð,

  • Að vinnsla sé framkvæmd sem hluti af almennri áætlun um öflun upplýsinga,

  • Að vinnsla sé framkvæmd sem hluti af stefnu fyrirtækis eða stofnunar.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820