Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Halda íslenskum almannatryggingum vegna vinnu erlendis - A1

Sjómenn og flugáhafnir

Sjómenn

Ef þú vinnur á skipi ertu tryggður af almannatryggingum í því landi sem sem skipið siglir undir, fánaland skipsins.

Ef þú vinnur á skipi og færð laun frá vinnveitanda í sama landi og þú býrð í ertu tryggður af almannatryggingum búsetulandsins.

Flugáhafnir

Ef þú vinnur sem flugmaður eða áhafnarmeðlimur í farþega- eða fraktflugi ertu tryggður af almannatryggingum í því landi þar sem þú ert með heimahöfn.

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun