Flugnám, Atvinnuflugmaður (ATPL)
Réttindi atvinnuflugmanna
Réttindi atvinnuflugmanna
Réttindi handhafa atvinnuflugmannsskírteinis eru að stjórna þeim tegundum loftfara sem hann hefur öðlast réttindi á.
Atvinnuflugmannsskírteini eitt og sér veitir skírteinishafa ekki endilega rétt til þess að stunda atvinnuflug.
Til dæmis þurfa flugmenn að
að starfa hjá flugrekanda með flugrekstrarleyfi til þess að stunda farþegaflug.
hafa framkvæmt þrjú flugtök og þrjár lendingar á síðustu 90 dögum á viðkomandi tegund loftfars til að mega flytja farþega
Hafa heilbrigðisvottorð í gildi.
Þjónustuaðili
Samgöngustofa