Fara beint í efnið

Barn á rétt á að þekkja báða foreldra sína og að þekkja uppruna sinn. Móður er skylt að feðra barn sitt innan sex mánaða frá fæðingu þess. Hafi feðrun ekki farið fram innan sex mánaða frá fæðingu barnsins sendir sýslumaður móður áskorun um að feðra barnið.

Réttindi barns og föður

Feðrun hefur meðal annars í för með sér að:

  • Faðir getur farið með forsjá barns.

  • Faðir og barn eiga gagnkvæman umgengnisrétt.

  • Faðir er framfærsluskyldur gagnvart barni.

  • Faðir og barn taka arf eftir hvort annað.

  • Barn má bera nafn föður sem kenninafn.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15