Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Eftirlit ábyrgðaraðila með öryggi við vinnslu persónuupplýsinga hjá vinnsluaðila

Tíðni eftirlits með öryggisráðstöfunum vinnsluaðila

Tíðni eftirlits með vinnsluaðilanum ræðst af áhættumatinu.

Ef áhætta er mikil, getur þurft að skoða öryggisráðstafanir vinnsluaðilans árlega eða jafnvel á hálfs árs fresti. Það fer eftir aðstæðum og þarf að meta í hvert sinn.

Ef áhættan hefur á hinn bóginn verið metin lítil er nóg að sinna eftirlitinu sjaldnar.

Ef unnið er í umhverfi sem þróast og breytist hratt þarf eftirlitið að vera tíðara í samræmi við breytingarnar.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820