Námskeið vegna sviptinga ökuréttinda og akstursbanns
Þau sem missa bílprófið eða lenda í akstursbanni geta þurf að sækja sérstök námskeið og standast ökupróf til að fá ökuréttindi á ný. Þegar námskeiði er lokið er sótt um endurveitingu ökuréttinda hjá sýslumanni.
Hvernig skírteini varstu með?

Þjónustuaðili
SamgöngustofaTengd stofnun
Sýslumenn