Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Þarf að sækja um í lífeyrissjóði áður en ég get sótt um ellilífeyri?

Já, sækja þarf um hjá öllum lífeyrissjóðum sem þú átt rétt hjá áður en sótt er um ellilífeyri hjá TR. Ef þú ert ekki viss um rétt þinn í ljífeyrissjóðum má nálgast upplýsingar um það inni á lifeyrismal.is undir lífeyrisgáttin.