Tryggingastofnun: Ellilífeyrir
Mig vantar upplýsingar um frestun á töku ellilífeyris?
Hægt er að fresta töku ellilífeyris frá 67 ára aldri til 82 ára. Frestun á töku ellilífeyris getur mögulega hækkað greiðslur þínar. Fyrir alla fædda 1958 eða síðar eru skilyrðin fyrir hækkun, að þú frestir töku lífeyris úr öllum lífeyrissjóðum sem þú átt rétt í samhliða því að þú frestir töku ellilífeyris hjá TR.
Hægt er skoða áhrif frestunar í reiknivél lífeyris.