Sýslumenn: Þinglýsingar, staðfestingar og skráningar
Hvaða skilyrði þarf erfðaskrá að uppfylla til að vera gild?
Einstaklingur (arfleiðandi) þarf að hafa náð 18 ára aldri.
Einstaklingur (arfleiðandi) þarf að vera heill heilsu andlega og fær um að gera slíka ráðstöfun.
Óheimilt er að ráðstafa umfram ⅓ hlut eigna í erfðaskrá ef viðkomandi á börn eða maka.
Erfðaskrá á að vera skrifleg og undirrituð af arfláta.
Erfðaskrá skal vottuð af annaðhvort:
Lögbókanda (sýslumanni).
Tveimur vottum sem hafa náð 18 ára aldri og eru ekki maki arfleiðanda eða nánir ættingjar.
Hér má finna nánari upplýsingar um staðfestingu erfðaskrár.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?