Sýslumenn: Þinglýsingar, staðfestingar og skráningar
Hefur stjórn sjóðs eða sjálfseignarstofnunar sem starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá heimild til að selja eða veðsetja fasteign í eigu stofnunarinnar án samþykkis sýslumanns?
Nei, stjórn sjóðs eða sjálfseignarstofnunar skal óska eftir samþykki sýslumanns ef ætlunin er að selja eða veðsetja fasteign í eigu stofnunarinnar.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?