Sýslumenn: Önnur þjónusta sýslumanna
Eru einhver tímamörk sem þarf að huga að vegna umsóknar um greiðslu skaðabóta?
Sækja þarf um bætur innan tveggja ára frá því brot var framið. Það er hægt að víkja frá þessum fresti við sérstakar aðstæður eins og til dæmis ef brotaþoli er barn.
Hér má finna nánari upplýsingar um greiðslu bóta til þolenda afbrota.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?