Samgöngustofa: Eftirlit og skoðun
Þarf að fara með ökutæki í skoðun þegar leigubíl er breytt í almenna notkun?
Já, það þarf að færa bílinn í breytingaskoðun og þá þarf að vera búið að fjarlægja þann búnað sem tilheyrir leigubílnum. Einnig þarf leigubíll að hafa gilda aðalskoðun sem framkvæmd var fyrr á árinu til að leyfilegt sé að breyta í almenna notkun. Nálgast má frekari upplýsingar hér.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?