Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hver er skoðunartíðni fornökutækja?

Fornökutæki eru skoðuð á tveggja ára fresti. Skoðunarárið er annað hvort oddatöluár eða slétttöluár og tekur mið að fyrsta skráningarári.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?