Samgöngustofa: Eftirlit og skoðun
Er hægt að fá tímabunda akstursheimild fyrir erlendan bíl hérlendis?
Sé bíllinn á skrá og með gilda skoðun erlendis þá geta erlendir ríkisborgarar fengið tímabundna akstursheimild hjá tollgæslusviði Skattsins þegar þeir koma með ökutæki sín til landsins. Sama gildir um íslenska ríkisborgara sem dvalið hafa erlendis og átt viðkomandi ökutæki í ákveðinn lágmarkstíma. Þegar akstursheimildin rennur út verður að vera búið að flytja ökutækið úr landi eða hætta notkun þess.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?