Mannauðstorg ríkisins: Laun og kjaramál
Fatapeningar
Heimilt er að greiða fatapeninga á heilbrigðisstofnunum þar sem krafist er að starfsfólk noti eigin fatnað (hversdagslegan fatnað) vegna sérstakra meðferðarúrræða í stað vinnusloppa eða álíka hlífðarbúnaðar. Sjá kafla 8 í kjarasamningum.
Fatapeningar eru að upphæð 3.995 kr. á mánuði (desember 2024) miðað við fullt starf í dagvinnu. Greiðsla þessi skal breytast á þriggja mánaða fresti í samræmi við verðlagsbreytingar.
Launakerfið Orri / Vinnustund. Fatapeningar eða Fatapeningar fastir.
Hægt er að setja inn fatapeninga inn í Vinnustund sem fasta forsendu.
Tengt efni
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Mannauðstorg ríkisins
Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðssvið Fjársýslunnar.