Hafskipulag

Skipulag á haf- og strandsvæðum er tvíþætt, annars vegar er um að ræða stefnu um skipulag haf- og strandsvæða og hins vegar strandsvæðisskipulag þar sem mótuð er nánari stefna út frá aðstæðum á hverjum stað.

Skipulagsstofnun
Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir, með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi.