Fara beint í efnið

Siglingamálastofnun Evrópu (EMSA)

Ísland er aðili að Siglingaöryggisstofnun Evrópu – EMSA og sér Samgöngustofa um samskipti við stofnunina fyrir hönd Íslands.

  • Stofnunin hefur hlutverk tækniaðila sem sér um að styðja Evrópubandalagið  með útfærslum á reglum og öðrum úrræðum til siglingaöryggis og varna gegn mengun frá skipum. 

  • Siglingaöryggisstofnunin tekur út reglulega siglingahluta Samgöngustofu, þ.e. skipaeftirlit, skírteinisútgáfu og hafnarríkiseftirlit.

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa