Fara beint í efnið

Sanngirnisbætur

Hverjir eiga rétt á bótum?

Fatlaðir einstaklingar sem voru vistaðir á stofnunum sem börn kunna að eiga rétt á sanngirnisbótum,
hafi þeir orðið fyrir varanlegum skaða vegna illrar meðferðar meðan á vistun þeirra stóð.

Með varanlegum skaða er m.a. átt við:

  • hvers kyns líkamleg valdbeiting gagnvart barni þar sem valdið er óþarfa sársauka

  • ógnandi, vanvirðandi eða niðurlægjandi athafnir gagnvart barni

  • athafnir sem misbjóða barni eða vanrækja á annan hátt uppeldi þess svo mjög að líkamlegri eða andlegri heilsu þess eða þroska sé mikil hætta búin

Auk framangreinds þarf vistunin að hafa farið fram á stofnun sem uppfyllti eftirfarandi skilyrði:

  • Starfrækt á vegum hins opinbera, ríki eða sveitarfélögum, eða af hálfu einkaaðila á grundvelli opinbers leyfis sem veitt var á grundvelli laga.

  • Sólarhringsvistun til lengri tíma.

  • Vistun fyrir 1. febrúar 1993.

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15