Viltu gerast fræðsluaðili?
1. apríl 2025
Vinnumálastofnun auglýsir eftir tilboðum í virkni-og námsúrræði fyrir alla atvinnuleitendur á skrá hjá stofnuninni.

Vinnumálastofnun auglýsir eftir tilboðum í virkni-og námsúrræði fyrir alla atvinnuleitendur á skrá hjá stofnuninni. Vinnumálastofnun rekur átta þjónustuskrifstofur í kringum landið.