Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnumálastofnun Forsíða
Vinnumálastofnun Forsíða

Vinnumálastofnun

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ársskýrsla Fæðingarorlofssjóðs fyrir árið 2022

24. maí 2023

Vinnumálastofnun hefur gefið út ársskýrslu Fæðingarorlofssjóðs vegna nýtingu réttinda fyrir árið 2022.

Er þetta í annað skipti sem skýrslan er unnin samkvæmt lögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 144/2020.

Við gerð skýrslunnar naut stofnunin aðstoðar Ph.D. Ásdísar Aðalbjargar Arnalds, verkefnisstjóra við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í samræmi við samstarfssamning félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, Vinnumálastofnunar og Háskóla Íslands.