Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Þjóðskjalasafn Íslands Forsíða
Þjóðskjalasafn Íslands Forsíða

Þjóðskjalasafn Íslands

Skjalafréttir - fréttir af skjalavörslu og skjalastjórn

Þjóðskjalasafn Íslands gefur út rafrænt fréttabréf, Skjalafréttir. Þar eru birtar tilkynningar og fréttir sem tengjast skjalavörslu og skjalastjórn í víðum skilningi, til dæmis reglur, leiðbeiningar, námskeið og annan fjölbreyttan fróðleik sem tengist skjalahaldi afhendingarskyldra aðila.

Skráning á póstlista Skjalafrétta

2025

Skjalafréttir 2. tbl. 18. febrúar 2025

  • Könnun á skjalavörslu og skjalastjórn sveitarstjórnarskrifstofa sem eru afhendingarskyldar til Þjóðskjalasafns Íslands

  • Síðasta námskeið vetrarins

  • Spurt og svarað: Þarf að tilkynna öll rafræn gagnasöfn?

Skjalafréttir 1. tbl. 13. janúar 2025

  • Eftirlitskönnun með sveitarfélögum. Tilmæli fyrir könnun 2025

  • Birting ákvarðana í stafrænu pósthólfi

  • Námskeið Þjóðskjalasafns Íslands vorið 2025

Skjalafréttir - eldri tölublöð