Gagnagrunnar í sögulegum rannsóknum og miðlun. Rannsóknadagur Þjóðskjalasafns 14. nóvember 2024
Í tæknisamfélagi nútímans er mikilvægi gagnagrunna sífellt að aukast. Gagnagrunnar nýtast í markvissri greiningu, úrvinnslu og birtingu rannsókna. Umfjöllunarefni Rannsóknadags Þjóðskjalasafns Íslands 2024 er gagnagrunnar og tækifærin sem þeir gefa til rannsókna og miðlunar.