Afgreiðslutími á lestrarsal yfir hátíðarnar
18. desember 2024
Lokað verður á lestrarsal Þjóðskjalasafns jóladagana 24. - 27. desember. Opið á Þorláksmessu og 30. desember.


Afgreiðslutími á lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands yfir hátíðarnar verður sem hér segir:
23. desember: 09:30-16:00
24. - 27. desember: Lokað
30. desember: 09:30-16:00
31. desember: Lokað
2. janúar 09:30-16:00
Gestir sem hyggjast nýta sér lestrarsalinn mánudaginn 30. desember eru vinsamlegast beðnir um að panta skjöl fyrir kl. 12:00, mánudaginn 23. desember.