Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra vegna íbúðarbyggðar við Bergþórugerði, Hvolsvelli
Skipulagsstofnun staðfesti, 1. ágúst 2024, breytingu á Aðalskipulagi Rangárþings eystra 2020-2032 sem samþykkt var í sveitarstjórn 13. júní 2024.