Sumarið 2022 útskrifaðist Hólmfríður Þóroddsdóttir, starfsmaður SHH, með meistaragráðu frá Deild menntunar og margbreytileika innan Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Rannsóknarverkefni hennar snéri að áhrifum undirbúnings á gæði táknmálstúlkunar, en rannsóknin var unnin undir handleiðslu Karenar Rutar Gísladóttur.