Frumvarp til fjárlaga 2024
15. september 2023
Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir að 45 m.kr. verði varið í málefni íslensks táknmáls.
Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir að 45 m.kr. verði varið í málefni íslensks táknmáls.
Þar af verða 37,5 m.kr. settar í aðgerðir hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra vegna málstefnu íslensks táknmáls og 7,5 m.kr. eru vegna stofnunar nýs sjóðs um túlkun í daglegu lífi.
Menningar- og viðskiptaráðuneytið birti frétt á heimasíðu sinni og má sjá nánar hér: Frumvarp til fjárlaga