Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
14. maí 2024
Táknmálseyja og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna.
8. maí 2024
Starfsfólk Samskiptamiðstöðvar á fundi um vellíðan á vinnustaðnum.
3. maí 2024
22. apríl sl. fengum við góða gesti frá Hollandi í heimsókn á SHH.
17. apríl 2024
Góður gestur á Samskiptamiðstöð
11. apríl 2024
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu fagstjóra rannsókna. Nánari upplýsingar um starfið er að finna í meðfylgjandi myndbandi og á Starfatorgi.
26. mars 2024
Á heimasíðu Menningar- og viðskiptaráðuneytisins birtist þessi frétt: Fyrsta málstefnan um íslenskt táknmál samþykkt: Jákvætt viðhorf er kjarninn
21. mars 2024
Margrét Gígja Þórðardóttir, aðstoðarleikskólastjóri Sólborgar, kom í heimsókn á Samskiptamiðstöð og kynnti starfið á Sólborg.
8. mars 2024
Dagana 27. febrúar til 1. mars komu í heimsókn til Samskiptamiðstöðvar fjórir starfsmenn Agenzija Sapport á Möltu, í hópnum voru þrír túlkar og yfirmaður þeirra og fengu þau styrk til þessarar ferðar frá Erasmus+ áætluninni.
16. febrúar 2024
Dagur íslensks táknmáls var haldinn hátíðlegur þann 11. febrúar síðastliðinn en Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH) skipulagði hátíðardagskrá í Listasafni Reykjavíkur í tilefni dagsins. Hátíðin var haldin í samstarfi við Málnefnd um íslenskt táknmál og Menningar- og viðskiptaráðuneyti. Menningar- og viðskiptaráðherra afhenti heiðursviðurkenningar ásamt frumflutningi táknmálssöngs og myndbands frá táknmálsbörnum.
26. janúar 2024
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, í samstarfi við Málnefnd um íslenskt táknmál og Menningar- og viðskiptaráðuneyti, býður til hátíðardagskrár á degi íslensks táknmáls í Listasafni Reykjavíkur 11. febrúar kl. 17:00-19:00.