Fara beint í efnið
Samgöngustofa Forsíða
Samgöngustofa Forsíða

Samgöngustofa

Drónabann yfir Flensborgarhöfn í Hafnarfirði á sjómannadaginn

31. maí 2024

Óheimilt verður að fljúga dróna yfir Flensborgarhöfn í Hafnarfirði meðan á hátíðarhöldum stendur.

Samgöngustofa sjómannadagur drónabann

Bannið er tilkomið vegna öryggisráðstafana. Það gildir meðan á hátíðarhöldum sjómannadagsins 2. júní 2024 stendur, nánar tiltekið frá kl. 13 til 17.

Samanber 5. tl. 12. gr. reglugerðar um starfrækslu fjarstýrðra loftfara nr. 990/2017.

Sjá nánari skilgreiningu á korti sem fylgir með fréttinni.