Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Persónuvernd Forsíða
Persónuvernd Forsíða

Persónuvernd

Þessi frétt er meira en árs gömul

Miðlun upplýsinga úr nemendaskrá Háskóla Íslands til Vinnumálastofnunar

6. október 2009

Persónuvernd telur að eftir breytingu sem gerð var á lögum um atvinnuleysistryggingar sé Háskóla Íslands heimilt að veita Vinnumálastofnun skrá yfir þá sem sækja lánshæft nám við skólann.

Merki - Persónuvernd

Persónuvernd telur að eftir breytingu sem gerð var á lögum um atvinnuleysistryggingar sé Háskóla Íslands heimilt að veita Vinnumálastofnun skrá yfir þá sem sækja lánshæft nám við skólann. Aðeins megi nota upplýsingarnar einu sinni í umræddum tilgangi og skuli þeim eitt að notkun lokinni.

Svar Persónuverndar.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820