Þessi frétt er meira en árs gömul
Rel-8.com; vinnsla Jóns Jósefs Bjarnasonar
15. september 2009
Vegna frétta um að Persónuvernd hafi stöðvað vinnslu Jóns Jósefs Bjarnasonar á upplýsingum um tengsl manna í viðskiptalífinu o.fl. er tekið fram að þetta er ekki rétt.

Vegna frétta um að Persónuvernd hafi stöðvað vinnslu Jóns Jósefs Bjarnasonar á upplýsingum um tengsl manna í viðskiptalífinu o.fl. er tekið fram að þetta er ekki rétt. Umsókn um leyfi til slíkrar vinnslu barst Persónuvernd þann 4. september. Málið, og þar á meðal það hvort vinnslan sé háð leyfi, er til skoðunar.